Fara í efni

Mengunarslys hjá Norðuráli á Grundartanga

Deila frétt:
Tilkynning af vef Hvalfjarðarsveitar

 

Frá Norðuráli 22. september 2011

 

Í gær, miðvikudag 21.09.2011, sló út reykhreinsivirki 1 hjá Norðuráli í tvígang. Ástæða útsláttar var bilun í rafbúnaði virkisins. Búið er að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir útslátt af þessum sökum.

Útslættirnir voru sem hér segir:

Um morguninn á bilinu: 9:49 – 10:17

Um eftirmiðdaginn á bilinu: 18:19 – 19:10

Kveðja / Regards

Einar Friðgeir Björnsson

Framkvæmdastjóri Umhverfis- og Verkfræðisviðs /

Environment and Engineering Manager

Norðurál

Grundartanga, 301 Akranes

Beinn sími / Direct: +354 430 1040

GSM / Mobile: +354 696 9540

Netfang / E-mail: einarfb@nordural.is