Menningarviðburðum fjölgar á "Kátt í Kjós"
18.07.2007
Deila frétt:
Dagskrá á “Kátt í Kjós” þéttist með hverjum klukkutíma sem líður og verður menningarlegri. Mjólka hefur birt metnaðarfulla dagskrá en meðal efnis er fyrirlestur Dr. Gunnars Kristjánssonar um Halldór Laxnes, töframaður mætir og tónlistaratriði verða í boði., nánar hér neðar á síðunni í umfjöllun um Mjólku ,og Ólöf Arnals verður á Neðri-Hálsi Öllum er velkomið að vera með tónlistarflutning við Félagsgarð.
Dr. Gunnar Kristjánsson verður með fyrirlestur á Reynivöllum kl.17:00
og Þorvaldur Friðriksson í Eyrarkoti kl.15:00