Fara í efni

Messa á sunnudaginn kl. 14

Deila frétt:

Næstkomandi sunnudag, 10. nóvember, verður látinna minnst í Reynivallakirkju kl.14.

Þetta er hugljúf stund þar sem þeim sem misst hafa ástvini sína minnast þeirra með því að tendra ljós.

Nöfn þeirra sem látist hafa á árinu verða einnig nefnd með nafni.  

Organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson sem leiðir einnig söng kirkjukórs Reynivallaprestakalls. 

Sóknarprestur leiðir stundina.