MH áfram á Kaffi Kjós
17.01.2011
Deila frétt:
Mikil stemming var á Kaffi Kjós á meðan útsending á leik Íslands og Brasilíu sl. laugardag. Var hvert sæti skipað áhugasömum áhorfendur.
Ákveðið hefur verið að Kaffi Kjós verði opið alla daga sem Ísland keppir.
opið verður sem hér segir:
Mánudagur 17.janúar Ísland-japan kl. 20,30
Þriðjudagur 18.janúar Ísland - Austurríki kl. 20,30
Fimmtudagur 20.janúar Ísland- Noregur kl. 18,10
Húsið opnar 30.mín fyrir leiki.