Fara í efni

Miðapantanir á Þorrablótið í dag !

Deila frétt:

 

Nú er eins gott að muna eftir að panta miðana á

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps - í dag !

 Miðapantanir miðvikudaginn 20. janúar 

kl. 15:30-17:30 í síma 566-7028

 

Blótið verður haldið næsta laugardag

23. janúar í Félagsgarði.

Miðaverð: 8.000 kr. Aldurstakmark 18 ára.

Húsið opnar kl. 20 - borðhald hefst kl. 20:30

Veisluhúsið ehf sér um matinn.

Ari Jónsson & félagar sjá um dansstuðið.

 

Kvenfélagskonur hafa æft af kappi og lofa dúndrandi stemningu

...amk hafa þær skemmt sér MJÖG vel við undirbúninginn og af nægu er að taka.

 

Þorrablótsnefndin 2016

 

 

Sveitafönk-píur í upptökustúdíói