Miðapantanir á Þorrablótið í dag !
20.01.2016
Deila frétt:

Nú er eins gott að muna eftir að panta miðana á
Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps - í dag !
Miðapantanir miðvikudaginn 20. janúar
kl. 15:30-17:30 í síma 566-7028
Blótið verður haldið næsta laugardag
23. janúar í Félagsgarði.
Miðaverð: 8.000 kr. Aldurstakmark 18 ára.
Húsið opnar kl. 20 - borðhald hefst kl. 20:30
Veisluhúsið ehf sér um matinn.
Ari Jónsson & félagar sjá um dansstuðið.
Kvenfélagskonur hafa æft af kappi og lofa dúndrandi stemningu
...amk hafa þær skemmt sér MJÖG vel við undirbúninginn og af nægu er að taka.
Þorrablótsnefndin 2016
![]() |
||
| Sveitafönk-píur í upptökustúdíói | ||
