Mikil lýsing, minni norðurljós og stjörnuhiminn
27.08.2007
Deila frétt:
Ritstjóra kjos.is hefur verið bent á að í Kjósinni eru kjöraðstæður til stjörnu- og norðurljósaskoðunar vegna myrkvunar. Helsti óvinur stjörnuskoðenda er lýsing á jörðu niðri. Til skamms tíma var lýsing mjög lítil í sumarhúsahverfum og aðstæður því ákjósanlegar. Með tilkomu rafmagns hefur breyting orðið á, svo miklar að mörgum þykir nóg um.
Áhugasamir náttúruunnendur hafa bent á að hægt væri að skipuleggja skoðunarferðir frá höfuðborginni á stjörnubjörtum nóttum í dimma dali Kjósarinnar.
Eftirfarandi bréf barst vefumsjón: