Fara í efni

Mom's Balls 2nd Edition - Neðri Háls í Kjós

Deila frétt:
Judith Hopf. Trying to build a mask out of a hard drive package, 2013
Powder bed 3D-print24 × 23 × …
Judith Hopf. Trying to build a mask out of a hard drive package, 2013
Powder bed 3D-print24 × 23 × 20 cm
Courtesy of the artist and Gallery Deborah Schamoni, Munchen

Sýningin Mom's Balls 2nd Edition - Recycling 2019, mun opna um næstu helgi að Neðra-Hálsi í Kjós í Hvalfirði.

 

Sýning opin daglega frá 1. sept - 8. sept, kl. 13-18, að Neðra-Hálsi í Kjós í Hvalfirði. 

Þetta er önnur sýningin í þessari árlegu sýningarröð sem mun í hvert skipti taka fyrir nýtt þema upp úr verkum Ágústu Oddsdóttur og Elínar Jónsdóttur. Boðnir eru listamenn hér að heiman sem og utan.
Það kemur fólk til landsins til að sjá og skrifa um sýninguna en Hótel Holt er stuðningsaðili. 

Sýningarskráin í heild