Móttaka verður á Þorlákstöðum laugadaginn 14. feb. kl. 14:OO
11.02.2009
Deila frétt:
Bjarni Kristjánsson bóndi og hrossaræktandi hefur stundað mjólkurframleiðslu á Þorláksstöðum alt frá því hann flutti frá Reynivöllum á áttunda áratug síðustu aldar. Á síðasta ári söðlaði hann um í lífi sínu, lagði af nautgriparækt og hófst handa við að breyta ríkulegum húsakosti í aðstöðu fyrir hross. Er því verki nú lokið og verðu móttakan í tilefni þess og er von hans að sem flestir gleðjist með honum og fjölskyldu hans á þessum tímamótum búhátta á Þorláksstöðum.

Ófeigur frá Þorláksstöðum
SH