Fara í efni

Myndarlegar gjafir Kjósverja til Landsbjargar

Deila frétt:

Kjósverjar gáfu myndarlega til söfnunar Landsbjargar sl föstudagskvöld. En þegar heyrðist í Þóru Arnórsdóttur að kvenfélagskonurnar hennar í Kjósinni hefður gefið kr. 50.000.- þá gat Kjósarhreppur ekki verið minni og gaf einnig kr. 50.000.- til söfnunarinnar.