Fara í efni

Næsta rafmagnsleysi í Kjósinni - í kvöld !

Deila frétt:

 


Raforkunotendur í Hvalfjarðarsveit og Kjós.
Nauðsynlegt er að flýta fyrirhuguðu straumleysi sem átti að vera aðfaranótt föstudagsins.

 


Straumlaust verður aðfararnótt fimmtudagsins 05. maí

frá kl. 00:00 til kl. 02:00
vegna frágangs verka og prófana, þ.e. rafmagnið tekið af á miðnætti miðvikudagskvölds - í kvöld.


 

Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.

Bilanasími 5289390.