Námskeið um orku manns og náttúru
21.04.2008
Deila frétt:
Á íslandi eru margskonar orkulínur í mismunandi tilbrigðum. Það sem fjallað verður um á þessu námskeiði er sú orka sem streymir í gegnum umhverfið, líkama okkar og heimili. Orkulínur tengja saman innra líf mannsins og innra líf landsins.
Erla Stefánsdóttir sjáandi verður leiðbeinandi og mætir með spáprikin sín. Þátttakendur fá sín eintök af þeim og það verða gerðar ýmsar tilraunir með þeim, fundnar orkulínur okkar og þess staðar sem við erum á.
Fjallað verður um mannheima, álfheima, fjallaguði, vatnadísir og smáálfa.
Námskeiðið verður í Eyrarkoti í Kjós.
fimmtudag 1 maí kl. 14 - 18
sunnudag 4 maí k. 12 - 16
Leiðbeinandi er Erla Stefánsdóttir
Upplýsingar hjá Erlu í síma 5521189
Bergþóru í síma 5667051 og 6923025