Niðurstöður Skipulagsstofnunar valda vonbrigðum
26.02.2009
Deila frétt:
Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt vegna umhverfismats Björgunar á efnistöku í Hvalfirði.
Ljóst virðist að stofnunin fellst ekki að öllu leiti á reynslu heimamanna af áhrifum efnistökunnar á umliðnum árum. Stofnunin telur þó, að leyfi til nýtingar efnis af hafsbotni, verði bundið t.t. skilyrðum.