Níu dagar eru nú í þorrablót kvenfélagsins og veðurspáin er góð, en norska veðurstofan spáir sól og blíðu þann 21.