Nudd og fótaaðgerðir í Ásgarði
29.09.2014
Deila frétt:
Eva Eðvalds ætlar að bjóða uppá nudd og fótaaðgerðir í Ásgarði nú í haust og er hugmyndin
að koma fyrstu helgi hvers mánaðar
Nánari uppl og pantanir hjá Evu í síma 6987864