Fara í efni

Ný heimasíða hjá Kjósarhrepp

Deila frétt:

 

Ágætu ásjáendur!

 

Nú gefur að líta frumútgáfu af heimasíðu Kjósarhrepps. Eðlilega er um einhverjar misfellur um að fara hér  í upphafi. Það gildi hið sama og um önnur mannanna verk að þau verða trauðla fullkomin, og þeir einir er telja fullkomnun hafa veri náð, eru þeir fyrstu til að greina vanmátt sinn til fullkomnunar- þannig er það eina vegu í sauðfjárræktinni.

Í tilefni þessa vill undirritaður þakka starfsmönnum  Nepal í Borgarnesi fyrir ágæta leiðsögn og góðan hugbúnað, jafnframt nefndarmönnum í Upplýsinga-og fjarskiptanefnd Kjósarhrepps fyrir sitt framlag.

 

Sigurbjörn Hjaltason, oddviti