Fara í efni

Nýjustu fréttir af borun eftir heitu vatni í landi Möðruvalla

Deila frétt:

Holudýpið í gærkvöldi  var komið niður  710 m þegar hætt var og mældist rennsli í morgun 16,6 l/s,  og 77 gráðu heitt, allt samkvæmt björtust vonum.

Meiningin er að bora í dag og á morgun. Sjá svo til eftir helgarstoppið hvort borun verður hætt.