Nýr vegur að Laxvogi
09.09.2008
Deila frétt:
![]() |
| Slóðagerð |
![]() |
| Aðkomuvegi lokað |
Við lagningu vegarins kom til minniháttar átaka þar sem lóðareigandi lagði vinnuvél á aðkomuveg og tafði það framkvæmdir nokkuð. Kalla þurfti til lögreglu og í kjölfarið leystust mál greiðlega.
Eru vegfarendur um veginn beðnir um að sýna lóðareigendum fulla tillitsemi.

