Nýtt íbúðarhús rís í landi Grímsstaða
09.11.2007
Deila frétt:
![]() |
| Íbúðarhúsið á Traðarholti |
Það eru þau Einar Hreiðarsson frá Grímsstöðum og eiginkona hans Eva Mjöll Þorfinnsdóttir sem hafa valið sér þetta fallega bæjarstæði í Laxárdal. Gera þau ráð fyrir að flytja í húsið, með börn sín tvö og það þriðja á leiðinni, við fyrsta tækifæri.
