Nýtt kennimark fyrir Kjósarveitur
11.01.2016
Deila frétt:

Kjósarveitur eru komnar með eigið kennimark.
Það endurspeglar hitann úr hitaveituholunni sem mun hlýja íbúum jafnt sem sumarhúsaeigendum um ókomin ár.
Kjós þýðir kvos eins og sést á formi kennimarksins.
Bjartir tímar framundan
Opnunarfundur tilboða í efni fyrir Kjósarveitur er hjá Ríkiskaupum miðvikudaginn 13. janúar 2016 - kl. 11:00
Það verður spennandi að sjá hvaða kostnaðartölur koma í ljós.