Fara í efni

Opið í Kaffi Kjós á Kátt í Kjós

Deila frétt:

 Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð, staðsett í suðurhlíð Meðalfells og þaðan er gott útsýni yfir Meðalfellsvatn og nágrenni. Þar gefast margir möguleikar til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar og er lögð áhersla á að gestir getið notið veitinga í heimilislegu og notalegu, andrúmslofti.

Á Kátt í Kjós verður hoppukastali við Kaffi Kjós og fleira skemmtilegt.

Opið frá kl 12-22 og s 5668099, 8972219, kaffikjos@kaffikjos.is , www.kaffikjos.is