Opið inn að Sandi
28.06.2016
Deila frétt:

Vel gekk að þvera veginn inn að Sandi í gær og búið að opna hann aftur.
Þökkum tillitssemina ....
og öll hrósin sem komið hafa vegna góðrar vinnu verktakanna.
Verkin ganga mun betur þegar allir vinna saman - eins og í fótboltanum !
F.h. Kjósarveitna
Sigríður Klara Árnadóttir