Fara í efni

Opinn dagur í Kjós 21. júlí

Deila frétt:

Þátttakendur í Opnum degi í Kjós ásamt Menningarnefnd Kjósarhrepps komu saman í Ásgarði 30. maí,  þ.e.a.s þeir aðilar sem ætla að hafa staði sína opna þann 21. júlí. Jafnframt mættu á fundinn Ólafur og Gyða á Borgarhól sem hafa tekið að sér að gera bæklinginn og Óskar Páll sem mun taka myndir í hann. Tilefni fundarins var að fara yfir verkefnið og tengt kynningarefni.