 |
| Það er Opinn dagur í Kjós |
Fundur verður í Ásgarði þriðjudagskvöldið 12. júní hjá aðstandendum Opins dags í Kjós kl. níu. Allir eru velkomnir bæði þeir sem eru með opna staði og líka þátttakendur á markaðinum í Félagsgarði. Tillaga að bæklingi og myndir í hann verða væntanlega birtar.