Opinn dagur, kátt á hjalla- Hjalli
11.07.2007
Deila frétt:
Allir eru velkomnir í heimsókn að Hjalla 21. júlí. Hjalli er innan við Meðalfellsvatn Það verður heitt á könnunni og glaðningur fyrir börnin.
Ferðafólki býðst gisting í einu fjagramanna smáhýsi. Góð aðstaða er fyrir hópa til samveru og matsældar. Tveir 45 manna salir eru í boði sem hafa sveitar- og vistlegt yfirbragð. Tjaldstæði er fjölskylduvænt og góð aðstaða bæði fyrir hesta og menn.