Fara í efni

Opinn dagur, kátt í Kjós- Mjólka með metnaðarfulla dagskrá

Deila frétt:

 

Mjólka mun kynna vörur sínar í Félagsgarði og bjóða heim að Eyjum II þar sem boðið verður uppá fjölbreytta dagskrá. Mjólka er fyrirtæki sem stofnað var af athafnamanninum Ólafi Magnúsi Magnússyni og fjölskyldu hans að Eyjum II. Fyrirækið gefur sig út fyrir að starfa utan styrkjakerfi íslensk landbúnaðar. Það hefur elfst með hverjum degi og hafa fjölmargir mjólkurframleiðendur gengið til liðs við fyrirtækið.

Sjá dagskrá undir "meira"