Fara í efni

Opinn dagur, lífrænn landbúnaður og menning á Neðri-Hálsi

Deila frétt:

Á Neðri Hálsi verður  boðið  upp á fræðslu um lífrænan landbúnað  ásamt fullvinnslu lífrænna mjólkurafurða. Þar hefur verið lífræn mjólkurframleiðsla í 11 ár. Ábúendur eru Kristján Oddsson og Dóra Ruf. Þau reka einnig fyrirtækið Biobú ehf. sem framleiðir lífræna jógúrt úr mjólk frá Neðri Hálsi. Framleiðslan er um 150 þúsund lítrar af mjólk á ári og þau anna ekki eftirspurn. Hægt er að heimsækja Neðri Háls frá kl. 14-16. Vörukynning verður á sveitamarkaðinum Félagsgarði

Hér neðan, nánari dagskrá frá abúendum.