Opinn morgunverðarfundur í Ásgarði um samstarf í Hvalfirði
02.11.2011
Deila frétt:
Miðvikudaginn 9. Nóvember frá 8:20 – 10:30
Aðalefni fundarins verður greining tækifæra í ferðaþjónustu og afleiddum störfum hennar í Hvalfirði. Einnig verður farið yfir tækifæri í samstarfsverkefnum Hvalfjarðarsveitar og Kjósarhrepps. Með okkur á fundinum verður ráðgjafinn Hannes Ottósson frá Impru ásamt Torfa Jóhannessyni frá Vaxtarsamning Vesturlands.
Vinsamlega staðfestið mætingu í síma 437-2214 eða info@vesturland.isfyrir lok mánudaginn 7.nóvember.
Hlökkum til þess að sjá ykkur