Fara í efni

Opnað fyrir umsóknir í sumarstörf fyrir ungmenni 17-19 ára sumarið 2022

Deila frétt:

Opnað fyrir umsóknir í sumarstörf fyrir ungmenni sumarið 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir ungmenna á aldrinum 17 - 19 ára. (2005-2004-2003)
Störf fyrir ungmenni felast í verkefnum sem vinnuskólinn mun ekki sinna. 
Umsóknarfrestur til og með 31. maí.

Sumarstörfin byrja fimmtudaginn 9. júní og er áætlað að hann standi í 6 vikur eða til og með 21. júlí.

Upplýsingar um vinnuskólann 

Sækja um sumarstarf