Fara í efni

Opni dagurinn "Kátt í Kjós" 21. júlí berst liðstyrkur

Deila frétt:

Útgáfu- og kynningarsvið Bændasamtaka Íslands hefur gengið til liðs við Kaupþing og Kjósverja til að gera opna daginn í Kjós “Kátt í Kjós” enn árangursríkari. Mikiláhersla er lögð á  af hálfu Bændasamtakana að efla tengsl almennings við íslenskan landbúnað og telur framtakið Opinn dagur í Kjós vera gríðarlega mikilvægt í því samhengi.Útgáfu- og kynningarsviðið mun leggja til fræðslu- og skemmtiefni jafnframt því að koma að kynningu með öflugum hætti á miðlum sínum