Fara í efni

Opnun tilboða í vinnu við hitaveitulagnir

Deila frétt:

 

Þriðjudaginn 8. mars voru opnuð tilboð í vinnu við hitaveitulagnir sem leggja á frá borholum við Möðruvelli að bæjum og um frístundahúsasvæði í Kjósinni á vegum Kjósarveitna.

 

Útboði var skipt í 3 verkhluta:

 

  1. Lögn stofnlagna úr stáli frá borholu við Möðruvelli
  2. Lögn dreifikerfa á frístundahúsasvæðum
  3. Lögn dreifikerfis utan frístundahúsasvæða

 

Niðurstöður úr opnun (birt með fyrirvara um innsláttarvillur)

 

Nöfn bjóðenda-- Verkhluti --  Tilboðsupphæð (kr m/vsk)
  

Íslandsgámar, Akranesi

Hluti 1

325.316.885

Hluti 2

239.313.859

Hluti 3

275.600.577

Magnús I Jónsson, Selfossi Hluti 1

337.626.000

Hluti 2

220.693.500

Hluti 3

197.300.000

Spennt ehf, Reykjavík Hluti 1

371.638.170

Hluti 2

245.713.484

Hluti 3

223.986.800

Steingarður ehf og

Ljósþing ehf, Mosfellsbæ

Hluti 1

0

Hluti 2

611.711.500

Hluti 3

0

Borgarverk ehf, Borgarnesi Hluti 1

378.248.000

Hluti 2

335.600.000

Hluti 3

394.960.000

Gröfutækni ehf, Flúðum Hluti 1

182.116.900

Hluti 2

159.671.650

Hluti 3

125.866.000

Þróttur ehf, Akranesi Hluti 1

491.817.491

Hluti 2

0

Hluti 3

0

Línuborun ehf, Reykjavík Hluti 1

367.594.000

Hluti 2

250.405.800

Hluti 3

180.199.400

Kostnaðaráætlun

Hluti 1

275.374.500

Hluti 2

206.257.050

Hluti 3

140.679.170

 

Nú hefst vinna við að fara yfir öll tilboðin og meta hæfi þeirra skv. útboðsskilyrðum