Öryggis-og eldvarnarþjónusta í Kjósinni
Björn og Guðríður á Þúfu í Kjós hafa fest kaup á fyrirtækinu Eldvörn ehf á Akranesi. Fyrirtækið þjónustar Akranes og bygggðirnar norðan Hvalfjarðar.
Þau ætla sér að þjóna fasteignaeigendum í Kjósarhreppi og hefja það starf á aðfangamarkaðinum í Félagsgarði laugardaginn 5. desember, samanber neðangreint sem tekið er upp af þreifimiða sem borinn hefur verið út.
Ert þú með slökkvitæki, reykskynjara eða viðvörunarkerfi? Hugaðu að öryggi þínu og heimilisins. Verum ábyrg. Eldvörn verður í Kjósinni laugardaginn 5 desember í Félagsgarði á jólamarkaðnum. (kjos.is)
·
· Komum heim á bæi og í sumarhús samkvæmt pöntun og setjum upp slökkvitæki,reykskynjara og eða viðvörunarkerfi án endurgjalds ef vörurnar eru keyptar hjá Eldvörn.
· Erum með slökkvitæki, reykskynjara, gasskynjara, eldvarnarteppi , viðvörunarkerfi og fleira til sölu.
· Sjáumst í Félagsgarði laugardaginn 5 desember.
Eldvörn ehf. Sími 894-2947– eldvorn@eldvorn.com