Fara í efni

Óskilahross í Kjós

Deila frétt:

´Oskilahross á Morastöðum frá ágúst/sept.

 

1. Rauðskjótt hryssa mikið hvít ung og með hálfhring í vinstra auga

2. Rauðjörp hryssa fullorðin

3. Dökkjarpur faxmikill geldingur nokkur grá hár undir ennistoppi.

 

4. Brúnn hestur er einnig  í óskilum í Þúfukoti  og er búinn að vera þar í rúman mánuð

 

Sá sem saknar þessara hrossa sem þessar lýsingar geta átt við er beðinn að hafa samband við ábúendur á Morastöðum og Þúfukoti, sækja hrossin sem fyrst og færa sönnur á eignarhald sitt