Einhverjar hressar konur sem voru í kvennareiðinni í sumar gleymdu jökkunum sínum í Miðdal. Þar eru nú eftir tveir jakkar sem vonast eftir að eigendur þeirra komi að ná í sig.