Fara í efni

Páll Helgason, 75 ára afmælis- og minningartónleikar

Deila frétt:
Páll var um árabil organisti á Reynivöllum og í Brautarholti.
Páll var um árabil organisti á Reynivöllum og í Brautarholti.

Páll Helgason - Tónlistarmaður

75 ára afmælis - og minningartónleikar í Langholtskirkju 23. október kl. 20:00

Kvöldið er tileinkað Páli Helgasyni tónlistarmanni sem fæddist 23. okt 1944 en lést 5. mars 2016, aðeins 72 ára gamall.

Á tónleikunum koma fram Karlakór Kjalnesinga og Stormsveitin, ásamt mörgum öðrum.

Aðgangseyrir kr. 2.500.

Stofnaður verður minningarsjóður í nafni Páls og mun allur aðgangseyrir renna í minningarsjóðinn en hlutverk sjóðsins er að styrkja einstaklinga til náms í kórstjórnun. Páll sótti sjálfur námskeið í kórstjórnun í Svíþjóð á sínum tíma.
Margir kórar landsins þekkja útsendingar hans. Þekktasta útsetningin er sennilega: "Er völlur gær".
Hann stonfaði fjölda kóra ýmist frá upphafi eða tók þátt í endurvakningu þeirra.