Plastlosun og hreppsnefndarfundur
07.02.2008
Deila frétt:
Hreppsnefndarfundi sem átti að vera 7. febrúar hefur verið frestað til n.k. mánudagskvölds kl.20:00.
Freista á þess að losa plastgáma á laugadag ef veður leyfir. Bændur eru beðnir um, að tryggja að greiður aðgangur verði að gámunum.