Fara í efni

Pokasjóður veitir styrk til áningastaða í Kjós

Deila frétt:

Á grundvelli umsóknar Umhverfis-og ferðamálanefndar Kjósarhrepps hefur Pokasjóður veitt 500 þúsund króna styrk til gerð áningastaða í Kjósarhreppi. Í umsókninni kemur fram að áningastaðirnir  verða aðgengilegir öllum þar sem upplýsingum um náttúru, fugla, dýralíf og gróðurfar verði komið á framfæri.