Fara í efni

Rafmagnslaust um daginn - bíó um kvöldið

Deila frétt:

Rafmagnslaust verður á morgun,

miðvikudag 17. febrúar, kl. 13:00 til 16:00

frá Eyjatjörn að Stíflisdal og Fellsenda vegna vinnu við háspennulínu. Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa. Bilanasími: 528-9390 

 

 

Bíó og bókasafn í Ásgarði á morgun, miðvikudagskvöld kl. 20-22

Þorrablótsmyndin ÞÆFINGUR 2016, sýnd kl. 20

Náttúrumyndin LEITIR Í LANDMANNAAFRÉTTI, sýnd ca kl. 20:30

Gleði & gaman - Popp & Kók & Bók