Fara í efni

Rafmagnsleysi í Kjósarskarði í kvöld

Deila frétt:

Rafmagnslaust verður frá Eyjatjörn í Kjós að Fellsenda í Þingvallasveit miðvikudaginn 19.06.2019 í um eina klukkustund á tímabilinu frá kl 22:00 til kl 00:00 vegna flutnings á aðveitustöðvarhúsi.

Nánari upplýsingar á vefnum https://www.rarik.is/ og hjá  Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 5289390