Fara í efni

Reiðnámskeið fyrir ALLA

Deila frétt:

 

Nú höfum við ákveðið að halda annað námskeið með hinni snjöllu Súsönnu Sand, næstu helgi 15.-16. ágúst, ef næg þátttaka næst.

 

Námskeiðið verður haldið að Þúfu í Kjós.

 

Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig, endilega gera það fyrir miðvikudaginn 12. ágúst.

  

Netfang: bibi@icelandic-horses.is eða í síma 8977660

 

Alltaf gott að læra. Súsanna mun kenna í einkatímum.

Grillað í lok námskeiðs.

Bestu kveðjur.