Fara í efni

Reiðvegagerð um páska

Deila frétt:
Aðsend tilkynning                                               

Adamsfélagar – Kjósverjar. Nú ætlum við að halda áfram í reiðvegagerðinni, en nú eru til peningar í sjóð til að létta okkur verkið. Við ætlum að mæta kl. 10 neðan við Eyri á Skírdag. Ætlum einnig að taka rispu á Föstudaginn langa.

Hvetjum alla sem eiga traktor og vagn að mæta og taka þátt í þessu eins og hverjum hentar. Gerum sveitina okkar enn betri og skemmtilegri.

Sjáumst hress

Reiðveganefndin