Fara í efni

Réttað í nýrri Kjósarrétt

Deila frétt:

Sunnudaginn 16. september var réttað í  fyrsta sinn í hinni ný endurgerðu Kjósarrétt en ákveðið var á síðasta ári að réttin yrði enduruppbyggð í upprunalegri mynd. Fjölda fólks dreif að til að upplifa fyrri réttarstemmingu en ekki hefur verið réttað í Kjósarrétt í mörg ár.

Réttarstjórinn Guðbrandur í Hækingsdal og Sigurður á Hrosshól
Bændur kepptust við að draga sitt fé
Nokkrir komu ríðandi