Samansafnið á Kiðafelli verður opið á Kátt í Kjós
13.07.2010
Deila frétt:
![]() |
| Nýjasti gripur safnsins er elsta rafmagnsþvottavél landsins |
Má þar meðal annars nefna einn elsta ísskáp landsins, áfengisbók fyrir karla frá skömmtunarárunum, hvalskurðarhnífur Halldórs Blöndals, hermannatjald frá árinu 1942 og nú er nýjasti gripurinn sennilega elsta rafmagnsþvottavél landsins.
Safnið er opið eftir samkomulagi og er vinsæll viðkomustaður í óvissu-og starfsmannaferðum
Safnið er opið frá kl.13-17 á laugardaginn og nánari upplýsingar veittar í símum: 5667051, 8966984, kidafell@emax.is
