Samþykkt um frístundastyrki hefur tekið gildi
12.02.2008
Deila frétt:
Samþykkt um greiðslu frístundastyrkja til handa grunnskólanema hefur verið samþykkt í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Á árinu 2008 eiga grunnskólanemar rétt á framlagi sem nemur 15 þúsundum á hvorri námsönn.
Hægt er að skoða samþykktina undir “meira” hér að neðan.