Skattskrár liggja frammi í Kjósarhrepp
30.04.2015
Deila frétt:
Skattskrár vegna álagningar 2014 og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2013 munu liggja frammi á skrifstofum Kjósarhrepps frá 30. apríl til og með 15. maí 2015.
Framlagning skattskráa er samkvæmt ákvæðum 2. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003 og 46. gr. laga nr. 50/1988.