Skatttekjur sveitarfélaga renna til ríkisins
07.04.2007
Deila frétt:
Arður af veiðiám breytist í fjármagnstekjur
Áður en þingi var frestað þann 18. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingartillögur á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt og lögum nr. 94/1996 um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur.