Fara í efni

Skötuveislu og þrettándagleðinni aflýst

Deila frétt:
Skötuveisla og þrettándabrenna
Skötuveisla og þrettándabrenna

Skötuveislu og þrettándagleðinni Kjósarhrepps aflýst

Ákvörðunin var tekin vegna þeirra fjöldatakmarkanna sem í gildi eru en þær miðað við að hámark 10 manns megi koma saman.   

Það er ljóst að jól og áramót verða öðruvísi í ár vegna COVID-19.  Höldum okkur við „jólakúlurnar“ okkar og forðumst hópamyndanir. 
Við getum gert þetta saman, samstaða er besta sóttvarnaraðgerðin.

Við erum öll almannavarnir, höldum áfram að vinna að því saman að fækka smitum.