Fara í efni

Skrifstofa Kjósarhrepps

Deila frétt:
Ásgarður
Ásgarður

Frá og með mánudeginum 18. maí 2020 verður í ljósi tilslakana á samkomubanni aftur venjulegur opnunartími á skrifstofu sveitarfélagsins.
-Mánudaga til fimmtudaga frá kl 10:00 - 15:00.

Kjósarhreppur hvetur íbúa að nota rafrænar þjónustuleiðir eins og MÍNAR SÍÐUR og tölvupóst: kjos@kjos.is auk síma: 566-7100, í eins ríkum mæli og hægt.