Fara í efni

Skrifstofa Kjósarhrepps lokuð milli jól og nýárs

Deila frétt:

Skrifstofa Kjósarhrepps verður lokuð 24. desember til og með 1. janúar nk.

Við minnum á að hægt er senda inn rafrænar umsóknir og skoða viðskiptayfirlit í gegnum "Mínar síður" 

Í neyðartilvikum er hægt að hringja í Karl Magnús Kristjánsson oddvita í síma: 893 2496
Neyðarnúmer hjá Kjósarveitum er 853 2112
Starfsfólk mun fylgjast með tölvupóstum og svara þeim erindum sem ekki þola bið.

Skrifstofa Kjósarhrepps opnar aftur mánudaginn 4. janúar kl. 10.00.

Starfsfólk færir öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Jólaborði