Fara í efni

Sláttur hafinn á Neðri-Hálsi

Deila frétt:

 

Nýhirt tún á Neðri_Hálsi

Kristján Oddsson bóndi á Neðri-Hálsi hóf slátt 13. júní. Kristján framleiðir afurðir búsins undir merkjum lífræns landbúnaðar og hefur fullgilda vottun þess efnis. Mjólk framleidd á Neðri-Hálsi fer í afurðarstöð búsins og eru vörurnar seldar undir vörumerkinu Bio-Bu.  Vaxandi eftirspurn er eftir vörum framleiddum með þessum náttúruvænu aðferðum og er svo komið að ekki næst að sinna eftirspurn.

Búið heldur úti fróðlegri heimasíðu, biobu.is