Fara í efni

Söfnun á heyrúlluplasti í Kjósarhreppi

Deila frétt:

Á morgun, fimmtudaginn 26. janúar mun Terra safna saman heyrúlluplasti á þeim bæjum sem þess óska.  Aðgangur að plastinu þarf að vera greiður svo söfnunin gangi hratt og vel fyrir sig.  Þeir bændur sem vilja láta taka frá sér plast eru beðnir um að hafa samband við Jóhönnu Hreinsdóttur oddvita.